Hér erum við

Frábær staðsetning og stutt í allar áttir.

Glæsilegt hótel við Reykjavíkurveg 72 í Hafnarfirði.

Þetta kort má nota til að sjá staðsetningu Hótels Hafnarfjarðar og nágrenni þess.

Í göngufæri við hótelið má finna veitingastaði, matvöruverslanir og margt fleira.

Einungis 10 mínútna gangur er í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem einnig eru veitingastaðir,  Fjörður verslunarkjarni Hafnarfjarðar og margt að skoða.

Strætó - leið S1 til Reykjavíkur

Ef þú þarft bílaleigubíl þá mælum við með RÁS car rental.

Athugið að einnig er að finna hér pdf kort sem hægt er að prenta út hér á vefnum.

 
 
Skoða nánar  

Newsletter
Skoðaðu
Bæklinginn
Okkar