Ráðstefnur - Fundir - Viðburðir - Þjónusta

Veislusalurinn Hótel Hafnarfirði  er hlýlegur salur sem rúmar 80 manns við borð og 120 í standandi veislur. Á staðnum er myndvarpi, sýningartjald og hljóðkerfi fyrir dinnertónlist og næg bílastæði. Salurinn hentar vel til hinna ýmsu viðburða og erum við með veitingar við öll tækifæri

Boðið er uppá vandaða veisluþjónustu

Veislusalurinn á Reykjavíkurvegi 74 er stærri og tekur allt að 200 manns í sæti og 250-300 manns í standandi veislu. Salurinn er á jarðhæð og er aðgengi mjög gott, t.d. fyrir fatlaða. Salurinn er tilvalinn undir brúðkaup, fermingar og árshátíðir. Ráðstefnur og fundir hafa verið haldnir þar í samvinnu við Hótel Hafnarfjörð. Einnig hefur salurinn þótt henta vel fyrir erfidrykkjur. Í salnum er gott hljóðkerfi,  myndvarpi og sýningartjald.


Boðið er uppá vandaða veisluþjónustu í báða salina hvort sem er kaffihlaðborð, pinnamatur eða hlaðborð af ýmsum toga bæði heit og köld. Fundur / ráðstefna í hálfan dag:                                 
 • Hressing
 • Kaffi og te á meðan á fundi stendur / 2ja rétta
 • Hádegisverðarhlaðborð
 • Salarleiga / Fundarsalur
Verð: 4.700 kr. á mann.


Fundur / ráðstefna í heilan dag:
 • Hressing
 • Kaffi og te á meðan á fundi stendur
 • Hádegisverðarhlaðborð / 2ja rétta
 • Kaffi + meðlæti
 • Salarleiga / Fundarsalur
Verð 5.900 kr. á mann

Fundarsalur A  við hliðina á hótelinu

Salurinn tekur allt að 170 manns í sæti. Hægt að raða upp þannig að taki 100 manns.
 • Forsalur/Andyri tekur 60 manns í sæti.
 • Tæknibúnaður
 • Myndvarpi + tjald

Fundarsalur B á hótelinu

 (sami og morgunverðasalur í boði frá kl. 13:30 alla virka daga og um helgar frá kl. 11:00)

 • Fjöldi hámark 80 manns
 • Tæknibúnaður
 • Myndvarpi + tjald

Myndir af sal

Newsletter
Skoðaðu
Bæklinginn
Okkar